Ný vefsíða yngri flokkana |
Skrifað af: Kristinn |
Fimmtudagur, 15. apríl 2010 14:07 |
Verið velkomin á nýja vefsíðu yngri flokkana. Eins og er þá er ekki búið að setja inn fréttir í hvern flokk fyrir sig en við vinnum nú að því að innfæra efni á síðuna.
Fyrirtækið Totium ehf. sá um hönnun á vefsíðunni og er síðan gjöf frá þeim til styrktar yngri flokkum Reynis Sandgerði í knattspyrnu. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega vefsíðu. Smelltu hér til að sjá vefsíðu Totium ehf. Við hvetjum alla til að skrá sig á vefinn og taka þátt í umræðunni í spjallinu. Foreldrar þurfa að skrá sig sjálfir á vefinn og sjáum við um að þeir fái sér aðgang að fréttum, tilkynningum og öðru frá þjálfurum. |
FÚSI ehf.
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sandblæstri og málningu auk járnvinnu, nýsmíði, viðgerðum og fleira.