Foreldrafundir - Allir flokkar! |
![]() |
![]() |
![]() |
Skrifað af: Ingimundur Norðfjörð |
Miðvikudagur, 26. maí 2010 18:28 |
Fimmtudaginn 27-05 verða síðustu foreldrafundirnir vegna stóru mótanna í sumar ,þeir verða eins og svo oft haldnir í okkar ástkæra Reynisheimili og er dagskráinn sem hér segir. Ath mæting er mjög mikilvæg á alla foreldrafundi og þá sérstaklega þennan þar sem þetta er síðasti fundur fyrir STÓRU MÓTIN. 18:00 6-7 flokkur kvenna 18:30 5.flokkur kvenna 19:00 4.flokkur kvenna 19:30 7.flokkur karla 20:00 6.flokkur karla 20:30 5.flokkur karla 21:00 4.flokkur karla Kv Þjálfarar. Að lokunum hverjum fundi fyrir ætlar unglingaráð að afhenda nýju keppnisbúningana og verður það gert á neðrihæð Reynisheimilis,þeir sem eiga eftir að greiða eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá greiðslu við viðtöku búnings. Kv Unglingaráð. |
FÚSI ehf.
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sandblæstri og málningu auk járnvinnu, nýsmíði, viðgerðum og fleira.