Lost your password?

Reynir

Fótboltamót Vís og Þróttar - 7. flokkur Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Ingimundur Norðfjörð   
Föstudagur, 28. maí 2010 03:49

7. flokkur karla mun taka þátt í Fótboltamóti Vís og Þróttar næsta laugardag 29. maí og er það haldið í laugardalnum á Þróttarasvæðinu. Mótið verður spilað á þremur völlum og mun 7.flokkur spila á Valbjarnarvelli.

Hér að neðan er riðillinn hjá 7.flokk og keppum við í A-liðum.

Riðill 3


08:00  Breiðablik 3 - Víkingur 3 V3
08:00  Þróttur 3 - ÍR 1 V4
08:30  Reynir S - Breiðablik 3 V3
08:30  Víkingur 3 - Þróttur 3 V4
09:30  Víkingur 3 - Reynir S V3
09:30  Breiðablik 3 - ÍR 1 V4
10:00  Reynir S - Þróttur 3 V3
10:00  ÍR 1 - Víkingur 3 V4

Eftir riðla eru spilaðir 2 leikir og eru það leikir milli riðla. 1s riðli1 gegn 1s riðli2 og svo framvegis.

Mæting er 07:45 og fyrsti leikur er 08:30. Mörg lið mæta á mótið svo gott er að mæta aðeins fyrr og sjá hvar leikirnir eru spilaðir o.s.fv. Mótinu líkur í hádeginu með veitingum, skemmtiatriðum og verðlaunaafhendingu.

Morgunstund gefur gull í mund - Áfram Reynir! Laughing

Kveðja

Ingimundur þjálfari

 

Segja mitt álit

Öryggiskóði
Endurnýja

Myndir

Sjá allar myndir
Hér má sjá myndir af handahófi úr öllum flokkum. Ef þú átt myndir til að setja inn á síðuna, endilega hafðu samband við tengiliði.

Styrktaraðilar

FÚSI ehf.
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sandblæstri og málningu auk járnvinnu, nýsmíði, viðgerðum og fleira.

Sjá alla styrktaraðila

Tengiliðir

Gunnlaugur Kárason
Sími: 897-5216
Ómar Svavarsson
Sími: 869-2068

Sjá alla tengiliði