Fótboltamót Vís og Þróttar - 7. flokkur |
![]() |
![]() |
![]() |
Skrifað af: Ingimundur Norðfjörð | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Föstudagur, 28. maí 2010 03:49 | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
7. flokkur karla mun taka þátt í Fótboltamóti Vís og Þróttar næsta laugardag 29. maí og er það haldið í laugardalnum á Þróttarasvæðinu. Mótið verður spilað á þremur völlum og mun 7.flokkur spila á Valbjarnarvelli. Hér að neðan er riðillinn hjá 7.flokk og keppum við í A-liðum.
Eftir riðla eru spilaðir 2 leikir og eru það leikir milli riðla. 1s riðli1 gegn 1s riðli2 og svo framvegis. Mæting er 07:45 og fyrsti leikur er 08:30. Mörg lið mæta á mótið svo gott er að mæta aðeins fyrr og sjá hvar leikirnir eru spilaðir o.s.fv. Mótinu líkur í hádeginu með veitingum, skemmtiatriðum og verðlaunaafhendingu. Morgunstund gefur gull í mund - Áfram Reynir! Kveðja Ingimundur þjálfari |
FÚSI ehf.
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sandblæstri og málningu auk járnvinnu, nýsmíði, viðgerðum og fleira.