Knattþrautir KSÍ 5.fl karla og kvenna. |
Skrifað af: Ingimundur Norðfjörð |
Föstudagur, 04. júní 2010 02:09 |
Mánudaginn 7. júní mun KSÍ vera með knattþrautir fyrir 5.fl karla og kvenna á Sandgerðisvelli. Strákarnir munu byrja kl 10:00 og stelpurnar kl 11:00 og er gott að mæta tímanlega. KSÍ sendir til okkar mann á sínum vegum og er það enginn annar en Einar Lars Jónsson fyrrum þjálfari hjá Reyni Sandgerði.Einnig vill ég benda á að sumaræfingar byrja nú á mánudaginn og verður æfing kl 12:00 hjá 5.flokk karla. Kveðja Ingimundur þjálfari |
FÚSI ehf.
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sandblæstri og málningu auk járnvinnu, nýsmíði, viðgerðum og fleira.